Ađ ferđast um ókunn lönd og kynnast mismunandi menningu á
fjarlćgum stöđum hlýtur ávallt ađ vera eftirminnilegt. Ađ ferđast um
eigiđ heimaland og kynnast ţeim stađháttum sem hafa mótađ menningu sína
getur varla talist síđra, svona yfirleitt.
Ađ kunna deili á helstu stöđum mannkynssögunnar, hafa bariđ ţá eigin augum, hafa góđa tilfinningu fyrir sínum eigin bakgrunni, ţ.e. stöđum eigin menningar, hlýtur ađ vera djúpur nćgtabrunnur.
Ferđahugur |
||||
Fargjald |
Gisting |
Ferđafé |
Samtals |
|
Innanlands |
7.500 kr. |
21.000 kr. |
19.500 kr. |
48.000 kr. |
Evrópa |
33.500 kr. |
24.000 kr. |
35.000 kr. |
92.500 kr. |
Asía |
75.000 kr. |
18.000 kr. |
59.000 kr. |
152.000 kr. |