Ferđalög

Ađ ferđast um ókunn lönd og kynnast mismunandi menningu á fjarlćgum stöđum hlýtur ávallt ađ vera eftirminnilegt. Ađ ferđast um eigiđ heimaland og kynnast ţeim stađháttum sem hafa mótađ menningu sína getur varla talist síđra, svona yfirleitt.

Ađ kunna deili á helstu stöđum mannkynssögunnar, hafa bariđ ţá eigin augum, hafa góđa tilfinningu fyrir sínum eigin bakgrunni, ţ.e. stöđum eigin menningar, hlýtur ađ vera djúpur nćgtabrunnur.

Kostnađur

Ferđahugur

 

Fargjald

Gisting

Ferđafé

Samtals

Innanlands

7.500 kr.

21.000 kr.

19.500 kr.

48.000 kr.

Evrópa

33.500 kr.

24.000 kr.

35.000 kr.

92.500 kr.

Asía

75.000 kr.

18.000 kr.

59.000 kr.

152.000 kr.

 

Ferđalög Félagsmál Vinnan Leikfélag
Myndir Ferđir II Samskipti Senda línu